Kvenfélagið Sunna hélt haustfagnað sinn þann 30.ágúst síðast liðin í Heydal í Mjóafirði. Góð mæting var, veglegt kaffihlaðborð og frábært happdrætti.
ljósmyndir ljósmyndir og frétt Th.Haukur