Kveikt var á jólatrénu í Súðavík þ. 5. desember. Thorsteinn Haukur og Bragi Þór sveitastjóri voru forsöngvarar og allir tóku vel undir þegar gengið var í kringum jólatréð. Jólasveinarnir komu í heimsókn, sungu nokkur jólalög með börnunum og gáfu þeim góðgæti úr pokanum sínum.
ljósmyndir og frétt Th. Haukur
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.