Kveikt á jólatrénu í Súðavík

Við ætlum að kveikja á jólatrénu í Súðavík nk. laugardag kl. 15:00.

Við ætlum að syngja jólalög og Súðvíkurhreppur býður upp á heitt súkkulaði og smákökur.

Jólasveinninn mætir á svæðið með glaðning fyrir börnin.

Mætum og eigum notalega stund í skammdeginu.

We will be lighting the Christmas tree on Saturday at 3 pm.

We will be singing Christmas carols, drinking hot chocolate and eating gingerbread cookies.

Santa Claus will be there with some treats for the children.