Kveikt á jólatrénu

Þann 2. desember s.l. var kveikt á jólatrénu okkar í Súðavík.  Góð mæting var og tveir knáir jólasveinar komu og skemmtu börnunum með sínu einstaka lagi.  Síðan var haldið í Bókasafnið þar sem boðið var upp á heitt kakó og smákökur ásamt jólatónlist.  

ljósmyndir