Kaupfélagið í Súðavík

Kaupfélagið í Súðavík verður opið í vetur á virkum dögum auk laugardags frá 15:00-17:00  Lokað verður á sunnudögum.  Ef Súðavíkurhlíð lolast verður opið frá 10:00-18:00

Kaupfélagið býður uppá heita rétti og gott úrval af matvöru og drykkjum

auk þess að alltaf er heitt á könnunni og gott að tilla sér í betri stofuna

í smástund og fá sér eitthvað gott með kaffinu.  Bókasafnið er á sínum stað 

og þar kennir margra grasa.

Kaupfélag 1Kaupfélag 2Kaupfélag 4Kaupfélag 3Bókasafn 2

Kaupfélag 6Kaupfélag 10Kaupfélag 12