Jólamarkaður í Kaupfélaginu

Jólamarkaður var haldin í dag í Kaupfélaginu og honum framhaldið á morgunn sunnudaginn 5.desember.  Þar kennir margra grasa og margt skemmtilegt að sjá og skoða.  Búast má við að unga fólkið kíki við á morgunn í tilefni þess að tendrað verður á jólatrénu og fái sér hressingu ;) Markaðurinn er haldinn milli 15:00 og 17:00

markaður 1markaður 2

markaður 3