Ílát fyrir gler og málma við Njarðarbraut

Búið er að setja upp ílát fyrir gler (krukkur, flöskur ofl. sem ekki er með skilagjaldi) og ílát fyrir málma (dósir o.fl.) sem ekki er með skilagjaldi við sorpsvæðið að Njarðarbraut. 

Ílátin eru merkt eins og sjá má hér fyrir neðan og á ekki að valda ruglingi. Vonum að þetta sé til einhverrar einföldunar.