Íbúafundur vegna lokunar póstafgreiðslu í Súðavík

Íbúafundur vegna lokunar póstafgreiðslunnar í Súðavík var haldinn þ. 6. september.  Hörður Jónsson framkvæmdastjóri rekskstrarsviðs Íslandspóst og Jóngunnar Biering Margeirsson framkvæmdastjóri Íslandspósts á Ísafirði mættu fyrir hönd Íslandspósts.  Kynnt var breytt fyrirkomulag póstþjónustu í Súðavík og á fundinum kom fram eindreigin vilji til að leysa póstmálin hér. 

ljósmyndir