Húsin skreytt í desember í Súðavík

Á aðventunni hafa margir tekið sig til og fært hús sýn og garða í jólabúning.  Það munar um minna í skammdeginu og ljósin gleðja okkur innilega. 

ljósmyndir og frétt Th. Haukur