Hunda- og kattahreinsun frestað vegna óviðráðanlegra orsaka

Hunda- og kattahreinsun sem átti að fara fram í dag á Langeyri kl. 16 frestast af óviðráðanlegum orsökum. Nýr tími verður auglýstur síðar.