Hunda og kattahreinsun

HUNDA- OG KATTA-HREINSUN Í SÚÐAVÍK

Dýralæknir verður staddur í áhaldahúsinu að Langeyrarvegi 1-3, fimmtudaginn

 4. nóvember. milli kl. 16 - 17

Hundaleyfisárgjald er kr. 5.958 og kattaleyfisárgjald er kr. 3.575 fyrir árið 2020. (Innifalið í gjaldi er kostnaður vegna ormahreinsunar.)

Kostnaður vegna bólusetningar er greitt fyrir sérstaklega.

Eigendur þurfa að sýna fram á að hundar séu tryggðir.

Greiðsluseðlar verða sendir til dýraeigenda eftir að hreinsunin hefur farið fram.

Hægt verður að skrá dýr á staðnum sem ekki hafa nú þegar verið skráð.

Starfsmaður áhaldahúss