Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2021

Hlaupahátíð á Vestfjörðum hófst í gær.  Í kvöld klukkan 20:00 verður Arnarneshlaup um Súðavíkurhlíð.  Það hefur stytt upp og komið þetta fína veður fyrir þátttakendur.  Hér er hlekkur á vefsíðu hátíðarinnar    VIDEO         https://hlaupahatid.is/dagskra/

Gamla þorpið 1