Götusópun í Súðavík

Á morgun, fimmtudaginn 6. júní, verða götur þorpsins í Súðavík sópaðar. Eigendur ökutækja eru beðnir um að leggja ökutækjum sínum í bílastæði þar sem því verður komið við svo unnt sé að fara óhindrað um og gera þorpið snyrtilegra.