Fyrsti fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026 verður haldinn í Álftaveri - Grundarstræti laugardaginn 11. júní 2022.

Fundurinn hefst kl. 11:00 og er dagskrá eftirfarandi:

  1. Skipan sveitarstjórnar – oddvitakjör ofl.
  2. Skipan í nefndir Súðavíkurhrepps fyrir kjörtímabilið 2022-2026.
  3. Umsagnarmál og mál til kynningar.

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps