Fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps í Heydal

7. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026 verður haldinn í Heydal föstudaginn 13. janúar 2023. Fundurinn hefst kl. 9:00 og er opinn. 

Dagskrá fundar:

  1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 7. fund sveitarstjórnar
  2. Úthlutun byggðakvóta Súðavíkur fiskveiðiárið 2022/2023
  3. Fundargerð skipulags-,bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar
  4. Byggðamál í Súðavíkurhreppi – Inndjúp, beitarhólf ofl.
  5. Framkvæmdir í Súðavíkurhreppi 2023.
  6. Verkefni til umsóknar í Fiskeldissjóð 2023.

Fyrir hönd sveitarstjórnar -

Bragi Þór Thoroddsen sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.