Framkvæmdir við vatnslögn í Súðavík

Vatnslaust verður á morgun 11. ágúst 2023 frá kl. 10:00 til 15:00 vegna framkvæmda við vatnslögn í gamla þorpinu. Lokað verður fyrir vatn frá Aðalgötu 62 að Túngötu.

Við biðjumst velvirðingar á því óhagræði sem þetta hefur í för með sér. 

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.