Framkvæmdir í Sumarbyggðinni

Unnið er að stækkun tjaldsvæðisins í Súðavík og eins er verið að gera bílastæði fyrir sjóstangaveiðimenn Icelandic Sea Angling fyrir ofan höfnina.  Fyrstu sjóstangaveiðimennirnir er mættir og farnir til veiða. Verktakafyrirækið Græjað og gert er framkvæmdaraðili að bílastæðinu og Tígur sér um stækkun tjaldsvæðisins.

ljósmyndir