Forsetakosningar 2024

Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram 1. júní 2024.

Kjörskrá fyrir Súðavíkurhrepp liggur frami á skrifstofu Súðavíkurhrepps við Grundarstræti 1 í Súðavík og verður aðgengileg á opnunartíma skrifstofu virka daga frá 10-12 og 13-15. Bent skal á að hægt er að greiða utankjörfundaratkvæði hjá Sýslumanninum á Vestfjörðun á Ísafirði að Hafnarstræti 1. Nánari upplýsingar á island.is um tilhögun utankjörfundaratkvæðagreiðslu, kjörstaði og fyrirkomulag kosninga.

Mynd: mbl.is