Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Kofra

Opið verður í flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Kofra á Langeyrarvegi 1-3 á morgun, 6. janúar 2022 frá 16:00 - 18:00. Mætum og kaupum flugelda af okkar fólki í Súðavík til styrktar sveitinni.

Því miður verður engin brenna þennan þrettánda vegna sóttvarna og samkomutakmarkana.