Fjöldahjálparstöð

Rauði krossinn í Súðavík opnaði í vetur nýja fjöldahjálparstöð á Langeyri.  Aðbúnaður er með besta móti til að taka á móti fólki í skemmri eða lengri tíma.  RKÍ í Súðavík barst sturtuklefi að gjöf um áramótin og var hann þegar settur upp og mun koma sér vel fyrir gesti í framtíðinni.

RKÍ 1RKÍ 2RKÍ 3