Enn ein veðurviðvörun í febrúar 2022.

Veðurstofan hefu varað við lægð sem fer yfir landið í dag 25.2.2022. Spáð er víða 20-28 m/sek og byrjar með slyddu og snjókomu víða á landinu. Væntanlega verður úrkoma í formi snjókomu í allan dag og hætt við skafrenningi. Búast má við röskun á samgöngum þegar fer að líða á daginn. 

 Hægt er að nálgast uppfærðar fréttir af veðri hér.