Byggðakvóti - Súðavíkurhreppur 2022-2023

Opnað hefur verið á umsóknir um byggðakvóta Súðavíkurhrepps 2022-2023. Auglýsing er með vísan til reglugerðar um úthlutun, sjá hér: reglugerð

Áskilið er að afli sem eigi að telja til byggðakvóta sé lagður upp í Súðavíkurhöfn og fari til vinnslu á staðnum. Sjá meðfylgjandi.