Breyttur opnunartími Kaupfélagsins

Nú er farið að hægjast á umferð og ferðamönnum að fækka.  Kaupfélag Súðavíkur hefur  breytt opnunartíma sínum og verður opið frá 12:00 - 17:00 alla daga.Kaup 2Kaup 3