Breyttur opnunartími í Kaupfélaginu

Nú fer að styttast í veturinn og breyting verður á opnunartíma Kaupfélagsins í Súðavík.  Í í haust og vetur verður opið á mánudögum til föstudags frá 10:00-17:00. Á laugardögum frá 15:00 - 17:00 og lokað verður á sunnudögum. Því ber að fagna að lengri opnunartími verður á virkum dögum og kemur það til  með að koma sér vel fyrir marga.