Borgarafundur í Súðavíkuhreppi - Citizen Meeting in Súðavík Municipality

Borgarafundurinn er opinn en ætlaður íbúum Súðavíkurhrepps til þess að ræða nútíð og framtíð Súðavíkurhrepps. Efni fundar og fyrirkomulag er nánar útlistað í fundarboði sem sent verður öllum íbúum Súðavíkurhrepps.