Bilun í dælubúnaði fyrir ferskvatn

Ágætu íbúar.
Vegna bilunar í dælubúnaði fyrir ferskvatn í Súðavík er vatnsstaða í safntanki mjög lág. Vinsamlegast farið mjög sparlega í vatnsnotkun á meðan fundið er út úr bilun og borholudælur verða virkar aftur.
F.h. Súðavíkurhrepps,
Bragi Þór Thoroddsen sveitarstjóri