Aukasveitarstjórnarfundur 7. maí 2021

Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2018-2022. Fundurinn verður haldinn þann 7. maí 2021 og hefst kl. 9:00 í Álftaveri.

Dagskrá fundar:

  1. Fasteignir á Langeyri - kauptilboð.
  2. Fundargerð 19. fundar skipulags-,bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar.
  3. Samfélagssáttmáli um fiskeldi á Vestfjörðum.
  4. Tilboð vegna þakskipta Holtagötu 5.
  5. Kynning á samfélagssáttmála um fiskeldi á Vestfjörðum.

Sveitarstjóri,

Bragi Þór Thoroddsen