Aukasveitarstjórnarfundur 16. apríl 2021

Haldinn verður aukasveitarstjórnarfundur föstudaginn 16. apríl 2021. Fundurinn hefst kl. 8:30 og verður haldinn í Álftaveri - Grundarstræti.

Dagksrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Fasteignir á Langeyri - kauptilboð.
  2. Fundargerð skipulags-,bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar 15. apríl 2021.
  3. Málefni Melrakkaseturs og ráðstöfun Eyrardalshússins.

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps