Aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022

Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn Súðavíkurhrepps föstudaginn 29. október 2021 og hefst fundurinn kl. 8:30 í Álftaveri. 

Dagskrá fundar:

  1. Skýrsla sveitarstjóra.
  2. Kynning á Hvetjanda – Jón Páll Hreinsson formaður.
  3. Erindi frá Hvetjanda sbr. tölvupóst dags. 13.10.2021.
  4. Erindi frá Orkubú Vestfjarða – hleðslustöð í Hvítanesi sbr. tp. 25.10.2021.  
  5. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu:

21. fundar skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar 20.10.2021

13. fundur fræðslu-, tómstundar-, menningar- og kynningarnefndar 28.10.2021

Fundurinn er opinn en umfjöllun á 3. lið fundar og umfjöllun um fundargerð 13. fundar fræðslu-, tómstundar-, menningar- og kynningarnefndar eru lokaðir liðir eðli málsin samkvæmt. 

Sveitarstjóri Súðavíkurhrepps - Bragi Þór Thoroddsen