Aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022 haldinn þann 6. maí 2022 kl. 10:00 í Heydal

Næst síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilið 2018-2022 verður haldinn í Heydal. Fyrirtaka fyrir fyrri umferð á ársreikning Súðavíkurhrepps 2021.

Dagskrá: 

  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Ársreikningur Súðavíkurhrepps 2021 – fyrri umræða.
  3. Önnur mál löglega upp borin með leyfi fundar.

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps