Aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022 1.3.2021

Aukasveitarstjórnarfundur verður haldinn þann 1. mars 2021 kl. 8:30.

Fundurinn verður haldinn í Álftaveri - Grundarstrtæti og veðrur jafnframt í fjarfundi.

Dagskrá fundar:

  1. Þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir 2021-2024 - staðfesting.
  2. Fundargerðir félaga og nefnda.
  3. Umsagnarmál – nefndasvið Alþingis.
  4. Málefni Melrakkaseturs og ráðstöfun Eyrardalshússins.
  5. Fasteignir á Langeyri – nýting húsa og sala fasteigna.
  6. Sumarbyggð – erindi frá Félagi Sumarbúa í Súðavík.
  7. Karlar í skúrnum.
  8. Ljósleiðaramál í Súðavíkurhreppi.
  9. Reglur varðandi félagsþjónustu.

Mæting er á fundinn kl. 11:00 vegna erindis og fundur ekki opinn. 

Bragi Þór Thoroddsen sveitarstjóri