Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 2021

Kjörfundur vegna alþingiskosninga 2021 í Súðavíkurhreppi verður haldinn þann 25. september 2021

Kjördeild Súðavíkurkjördeildar  er í Súðavíkurskóla og er opið frá kl.12:00-20:00.

Kjördeild Reykjaneskjördeildar er í Heydal og er opið frá kl. 12:00-18:00

Kjörskrá liggur frammi til kjördags á skrifstofu Súðavíkurhrepps.

Yfirkjörstjórn Súðavíkurhrepps

Lilja Ósk Þórisdóttir

Kristján Kristjánsson

Salbjörg Sigurðardóttir