Álftaver skreytt í nóvember

Vaskur hópur tók sig til og færði Álftaver í jólabúning seinnipartinn í nóvember.  Þetta er alltaf skemmtileg stund og minnir okkur á komu aðventunnar og jólanna sem eru á næsta leyti.

ljósmyndir og frétt Th. Haukur