Álftaver sett i jólabúninginn

Föstudaginn 3. desember sá starfsfólk Súðavíkurhrepps um að skreyta Álftaver og setja húsnæðið í jólabúning.  Það gekk að vonum vel eins og myndir sýna ;)

skreytt 1skreytt 2

skreytt 3skreytt 4