Aðventustund var haldin í Súðavíkurkirkju þann 30. nóvember klukkan 18:00. Sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir flutti hugvekju og kór Þingeyrarkirkju söng jólalögin af sinni alkunnu snilld. Jóngunnar Biering Margeirsson sá um hljóðfæraleik og hann og Hildur Inga sungu líka nokkur falleg lög saman. Þetta var hugljúf byrjun á aðventunni.
ljósmyndir og frétt Th. Haukur
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.