Aðventukvöld í Súðavíkurkirkju

Aðventukvöld var haldið í Súðavíkurkirkju 8. desember klukkan 17:00  sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir flutti hugvekju og bæn og ungmennakór Félagstarfs kirkjunnar söng jólalögin við undirleik Thorsteins Hauks.  Vel var mætt og Barði bauð upp á kaffi og meðlæti að stundinni lokinni.

ljósmyndir