8. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026 10. febrúar 2023

8. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps verður haldinn föstudaginn 10. febrúar 2023 og hefst kl. 9:00 í Álftaveri.

Dagskrá fundar:

  1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 8. fund sveitarstjórnar
  2. Úthlutun byggðakvóta Súðavíkur fiskveiðiárið 2022/2023
  3. Fundargerð 5. fundar fræðslu-, tómstundar-, menningar- og kynningarnefndar 30.1.2023
  4. Fundargerð skipulags-,bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar 6.2.2023
  5. Gjaldskrárbreyting vegna breytingar á reglugerð um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs.
  6. Breytt kröfugerð íslenska ríkisins – Ísafjarðarsýslur, svæði 10B.
  7. Erindi vegna áhættumats siglinga – Daníel Jakobsson fh. Arctic Fish 1.2.2023.
  8. Vatn í Reykjanesi – erindi frá Þorsteini Sigfússyni fh. Orkubús Vestfjarða 2.2.2023.
  9. Umsagnarbeiðni vegna stækkunar Mjólkárvirkjunar.
  10. Skólastefna Súðavíkurhrepps 2023-2026.