46. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022

ATH - fundinum frestað fram á miðvikudaginn 13. april 2022 kl. 13:00.

46. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022 verður haldinn í Álftaveri - Grundarstræti þann 13. apríl 2022 og hefst fundurinn kl. 13:00.

Fundurinn er næst-síðasti reglulegi fundur sveitarstjórnar fyrir kosningar til sveitarstjórnar þann 14. maí nk. 

Dagskrá fundar:

  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Kjörskrá Súðavíkurhrepps vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022
  3. Fundargerð 27. fundar skipulags-bygginga-umhverfis - og samgöngunefndar
  4. Umsagnarmál:

      - Hábrún – umsögn um eldisleyfi

      - 418. Mál frá nefndasviði alþingis

      - 450. Mál frá nefndasviði alþingis

      - 461. Mál frá nefndasviði alþingis

       - fundargerð 908. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga

       - umsögn vegna greinargerðar sveitarfélaga undir 250 íbúa – samráðsgátt

       - Römpum upp Ísland - erindi

       6. Móttaka flóttamanna

       7. Leigusamningur um Ísafjarðará

       Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps