45. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022

 Fundurinn verður haldinn föstudaginn 11. mars 2022 og hefst kl. 8:30 í Álftaveri og er opinn. 

 Dagskrá:

  1. Skýrsla sveitarstjóra.
  2. Fundargerð 25. fundar skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar dags. 9.3.2022
  3. Fundargerð 14. fundar fræðslu-, tómstundar-, menningar- og kynningarnefndar dags. 8.3.2022
  4. Umsagnarmál, fundargerðir og kynning mála:

IRN22011186/8.13: Umsögn vegna erindis Umhverfis- og auðlindaráðuneytis; Undanþága frá Skipulagsreglugerð vegna fjarlægðar frá sjó: Eyri, Ísafirði.

349. mál frá nefndasviði Alþingis – frumvarp til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja).

71. mál frá nefndasviði Alþingis – frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu).

51. mál frá nefndasviði Alþingis - tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum.

53. mál frá nefndasviði Alþingis – frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 – íbúakosningar á vegum sveitarfélaga.

Fundargerð 442. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.

Fundargerð 137. fundar Heilbrigðisnefndar Vestfjarðasvæðis 17.2.2022.

Áskorun sveitarfélagsins Vogar vegna Suðurnesjalínu 2 – Bókun bæjarráðs Voga.

5. Styrkbeiðnir:

Aldrei fór ég suður – styrkbeiðni.

Jólalest Vestfjarða – styrkbeiðni.

6. Kynning – Sigurgísli Ingimarsson – mæting á fund.