44. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022

44. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022 verður haldinn þann 11. febrúar 2022 í Álftaveri. Fundurinn er opinn og hefst kl. 8:30.

Dagskrá:

  1. Skýrsla sveitarstjóra.
  2. Fundargerð 24. fundar skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar dags. 10.2.2022.
  1. Gjaldskrárbreytingar, aðalgjaldskrá og gjaldskrá byggingarfulltrúa, frestað frá 43. fundi sveitarstjórnar dags. 14.1.2022.
  2. Þriggja ára fjárhagsáætlun Súðavíkurhrepps 2022-2024, frestað frá 43. fundi sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps dags. 14.1.2022.

     Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps