42. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022

Föstudaginn 10. desember 2021 verður haldinn 42. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022. Fundurinn fer fram í Álftaveri og hefst kl. 8:30.

Dagksrá fundar:

  1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir nóvember 2021
  2. Fjárhagsáætlun Súðavíkurhrepps 2022 – síðari umræða
  3. Fundargerðir:

23. fundur skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar 1.12.2021. 2111001F

Fundargerð 903. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga 26.11.2021

Fundargerð 439. fundar Hafnarsambandsins 12.11.2021

Fundargerð 134. fundar NAVE 2.12.2021

4. Tilboð í flotbryggju og staðsetning

5. Tilboð í slökkvibifreið – Brunavarnir Suðurnesja

6. Bréf frá Tálknafjarðahreppi – Ósk um óformlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaga. 2112001

7. Stafrænar húsnæðisáætlanir – erindi frá HMS dags. 29.10.2021 og 1.12.2021

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps