40. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps 2018-2022 heldur 40. reglulega fund sinn í Heydal föstudaginn 15. október 2021 og hefst fundurinn kl. 9:00. 

Dagskrá fundar er eftirfarandi:

  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Samningur Súðavíkurhrepps og Íslenska kalkþörungafélagsins
  3. Endurgerð eða lagfæringar á flotbryggju í Súðavíkurhöfn
  4. Sala fasteigna – Arnarflöt (rauða húsið), ráðstöfun annarra fasteigna
  5. Langeyrarhúsin – flutningur og ráðstöfun húsnæðis - framkvæmdir
  6. Fundargerðir:
    1. Vestfjarðastofa
    2. 437. Fundur Hafnarsambands
    3. 901. Fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  7. Trúnaðarmál

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps