4. aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026 16.6.2023

Fundurinn verður haldinn í Álftaveri föstudaginn 16. júní 2023 - Grundarstræti 1 og hefst kl. 9:00.

Dagskrá fundar:

  1. Ársreikningur Súðavíkurhrepps 2022 – seinni umræða.
  2. Kynning á persónuverndarsamningi fyrir Súðavíkurhrepp.
  3. Fundargerð 6. fundar fræðslu-, tómstundar-, menningar- og kynningarnefndar 8.6.2023.
  4. Erindi vegna Hlaupahátíðar á Vestfjörðum dags. 7.6.2023 Hildur Elísabet Pétursdóttir.
  5. Drög að samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038.

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps