38. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022

38. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2018-2022 verður haldinn í Álftaveri föstudaginn þann 16. júlí 2021 og hefst klukkan 8:30.

Dagskrá fundar er eftirfarandi:

  1. Skýrsla sveitarstjóra í júlí 2021
  2. Verkaskipting sveitarstjórnar – oddvitakjör
  3. Fasteignir Langeyri – ráðstöfun húsnæðis
  4. Fundargerð 20. fundar skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefndar 6.7.2021
  5. Erindi frá eigendum Ögurs dags. 22.6.2021
  6. Erindi frá Vestfiski dags. 6.7.2021