Sveitarstjórnarfundur verður föstudaginn 14. mars 2025 kl. 8:30 og fer fundurinn að venju fram í fundarsal Súðavíkurhrepps í Álftaveri.
Dagskrá fundar er eftirfarandi:
1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 31. fund sveitarstjórnar
2. Málefni verlsunar - til kynningar fyrir sveitarstjórn
3. Byggðakvóti Súðavíkur 2024/2025 - staðfesting á úthlutunarreglum
a. Erindi vegna úthlutunar til krókaflamarksbáta í Súðavík
4. Erindi frá Raggagarði - Vilborg Arnarsdóttir, erindi dags. 8.2.2025
5. Tilnefning fulltrúa við gerð menningarstefnu - Skúli Gautason menningarfulltrúi Vestfjarða, erindi dags. 20.2.2025
6. Tilnefning í fulltrúaráð og framkvæmdaráð velferðarþjónust Vestfjarða - erindi dags. 11.2.2025 Sigríður Júlía Brynleifsdóttir bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
7. Mótvægisaðgerðir við Óshlíð, erindi dags. 5.2.2025 og bréf til hafnaryfirvalda - Arnarlax hf., erindi dagsm 14.2.2025
8. Fundargerðir og erindi til staðfestingar og kynningar:
a. 964. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
b. 971. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
c. Samkomulag ríkis og sveitafélaga um ábyrgðarskiptingu - til kynningar
Fyrir hönd Súðavíkurhrepps - Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.