3. aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026

Föstudaginn 30. desember kl. 9:00 verður haldinn 3. aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026. Fundurinn verður í fundarsalnum í Álftaveri í Grundarstræti. 

Dagskrá fundar:

  1. Hækkun útsvarsprósentu um 0,22% fyrir Súðavíkurhrepp vegna aukningar í málaflokks fatlaðra og samsvarandi lækkun á tekjuskatti.
  2. Framlenging þjónustusamnings milli Ísafjarðarbæjar, Bolungarvíkurkaupstaðar og Súðavíkurhrepps vegna breytinga á barnaverndarþjónustu.
  3. Álagning tekjustofna og gjaldskrár.
  4. Erindi vegna sláttar í Vatnsfirði tp. dags. 8.11.2022.
  5. Byggðakvóti Súðavíkurhrepps fiskveiðiárið 2022/2023.

Bragi Þór Thoroddsen - sveitartstjóri