15. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2022-2026 föstudaginn 13. október 2023

Föstudaginn 13. október 2023 verður haldinn 15. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026. Fundurinn hefst kl. 8:30 og verður haldinn í Álftaveri í Grundarstræti. 

Dagskrá fundar:

  1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 15. fund sveitarstjórnar.
  2. Umsagnarmál.
  3. Fundur vegna umhverfismála – mæting á fund.
  4. Umsögn Innviðaráðuneytis – álit sveitarfélaga undir 250 íbúa.
  5. Almenningssamgöngur.
  6. Gjaldskrárbreytingar.
  7. Fjárhagsvinna fyrir fjárhagsáætlun Súðavíkurhreps 2024.

Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri Súðavíkurhrepps