Föstudaginn 26. september 2026 kl. 8:30 verður haldinn 14. aukafundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026. Fundurinn verður haldinn í Álftaveri - Grundarstræti 1.
Dagskrá fundar:
1. Skýrsla sveitarstjóra fyrir 14. aukafund sveitarstjórnar
2. Tilboð í slökkvibíl frá OGER (Ólafur Gíslason & co. – Eldvarnarmiðstöðin) tp. dags.
3. Fyrirkomulag íbúafundar og tímasetning – umræður
4. Óformlegar viðræður um sameiningar sveitarfélaga og sameiningarmál
5. Samningur um Velferðaþjónustu Vestfirðinga – uppfærður samningur
Bragi Þór Thoroddsen - sveitarstjóri
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.