Aðalgjaldskrá 2023

Gjaldskrár

Aðalgjaldskrá gildir frá 1.1.2023

 Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2023

  • Gjaldskrá vegna hirðu garða
Elli- og örorkulífeyrisþegar:
Sláttur á garði allt að 300 fm kr. 2.162
Sláttur á garði 300 fm til 600 fm kr. 4.323
Sláttur á garði 600 fm til 1.000 fm kr. 7.206
Sláttur á garði stærri en 1.000 fm kr. 9
Klipping runna, stærð 1 kr. 7.206
Klipping runna, stærð 2 kr. 14.412
Hreinsun runna stærð 1 kr. 7.206
Hreinsun runna, stærð 2 kr. 14.412
   
Aðrir:
Sláttur og hirða kr. 64 kr./m2.

 

  • Gjaldskrá Súðavíkurhafnar
Bryggju,  skipa og lestargjöld

Lestargjöld, max. 2 x í mán. á mælieiningu

kr. 15

Bryggjugjöld, fyrir hverja byrjaða 12 tíma. Max. 26 x í mán. Á mælieiningu

kr. 7,8

Bryggju og lestargjald, á mælieiningu.

kr. 95

Bryggju og lestargjald, lágmarks mánaðargjald.

kr. 9.743

Bátar minni en 20 BT greiði þó aldrei lægra á mánuði en.

kr. 6.413

Frístundabátar minni en 20 BT greiði á mánuði.

kr. 3.206

Legafærugjald p. mán. (Afsl. ellilífeyrisþega 20% af gjaldi)

kr. 888

Vörugjöld.

 
1. flokkur, gjald per. tonn kr. 300
2. flokkur, gjald per. tonn kr. 550
3. flokkur, per. tonn kr. 600
4. flokkur, aflagjald reiknast af heildarverðmæti af verðmæti 1,60 %
5. flokkur, Gjald af eldisfiski reiknast af helmingi heildar-verðmætis. 0,80%

Hámarksgjald samkvæmt 5. flokki á hvert tonn

kr. 5.550

Lágmarksgjald í öllum flokkum

kr. 263

Sorphirða

 

Bátar að 20 brt. á mánuði

kr. 1.871

Bátar 21-30 brt. á mánuði

kr. 2.740

Bátar yfir 30 brt. á mánuði

kr. 5.479

Frístundaveiðibátar eru undanþegnir sorphirðugjaldi.

kr. 0

Festargjöld.

 

Festargjöld fyrir hverja afgreiðslu

kr. 10.000

Vatnssala.

 

Vatn fyrir báta undir 15 brt. á mánuði

kr. 1.343

Vatn fyrir báta 16-30 brt. á mánuði

kr. 2.681

Kalt vatn afgreitt til skipa yfir 30 brt. per. m3

kr. 303

Vatn afgreitt utan reglubundins vinnutíma, gjald fyrir útkall

kr. 5.256

Vigtargjald.

 

Almenn vigtun per. tonn.

kr. 159

Lægsta gjald fyrir einstaka vigtun

kr. 768

Vigtun í yfirvinnu pr. klst. eftir kl. 17:00

kr. 4.342

Rafmagnssala

 
Rafmagnssala á kwst. kr. 19

Rafmagnstengigjald í yfirvinnu

kr. 5.865
Tengigjald fyrir afnot af föstum tenglum  
     - Almennt gjald: tenglagjald pr. mán kr. 4.144
     - Frístundabátar 1/2 tenglagjald pr. mán kr. 2.072

     - 125 A tenglar, 2 tenglagjöld pr. mán

kr. 8.287

Kranagjald

 

Kranagjald, löndun með hafnarkrana per. löndun

kr. 1.000
Skráningargjald  
Skráning í Gaflinn á afla vegna fyrirt. með endurvigtunarleyfi, p. vigtarnóta kr. 1.020
   
  • Stöðuleyfi - gjald fyrir hvern mánuð
 

Svæði A Geymslusvæði við Árdal kr./ per. fermeter.*

kr. 124

Svæði B ( opin svæði) kr. / per. fermeter.**

kr. 86
 * Leigusamningur er gerður til eins árs, greitt fyrir byrjaðan mánuð. ** Stöðuleyfi fyrir gám kr. 32.800, endurnýjun stöðuleyfis kr. 40.600.-  

 

Slökkvilið Súðavíkur   (Allar tölur án vsk.)

 
Dælubíll p. klst. kr. 19.216
Lausar dælur p. klst. kr. 9.608
Slökkvibifreið í öryggisvöktun kr. 8.407
Leiga smærri tækja p. klst. kr. 9.608
Útseld vinna hvers manns p. klst. kr. 9.967
   
  • Tjaldsvæði
 
Gjald fyrir tjald per nótt kr. 0
Gjald fyrir 12. ára og eldri per nótt: kr. 1.200
Gjald fyrir yngri en 12. ára per nótt: kr. 0
Örorku og ellilífeyrisþegar kr. 600
Rafmagn fyrir ferðavagna per sólarhring: kr. 1.000
   
  • Samkomuhús Súðavíkur
 Án vsk

Leiga á sal með eldhúsi án þrifa

kr. 37.230
Leiga á sal og eldhúsi í 2 daga kr. 89.352

leiga á húsi fyrir dansleik eða diskótek

kr. 52.122
Almenn þrif eftir notkun á salernum, sal og eldhúsi(frágangur húss kr. 29.784
Leiga á borðdúkum fyrir 18 borð ( skilað óhreinum) kr. 14.892
   
   
  • Súðavíkurskóli
 
Gjaldskrá Íþróttasalar  

Stakir tímar með umsjónarmanni per. klst

Kr. 5.396
   

Gjaldskrá skólahúsnæðis vegna leigu til viðburðarhalds

 

Lítill salur - með afnoti af eldhúsi og borðbúnaði

kr. 35.565

Stór salur, - með afnot af eldhúsi og borðbúnaði

kr. 50.107

Skólastofur, - sitt hvoru megin við stóra salinn, hvor stofa

kr. 6.466

Borðsalur - til fundahalda - með afnot af eldhúsi per skipti

kr. 14.547

Íþróttasalur, - með borðum, stólum og hljóðk. 1 dagur

kr. 78.063

Íþróttasalur, - með borðum, stólum og hljóðk. allt að 2 dagar

kr. 120.097

Hljóðkerfi leiga fyrir hvern viðburð

kr. 18.015

Starfsmaður skóla (kr. per. klst. - gæsla, reddingar o.fl.

kr. 5.396
   
  • Tónlistardeild Súðavíkurskóla (skólaárið 2022-2023) 
 
Nemendur undir 18. ára aldri. (hver önn)  
Hljóðfæri fullt nám (60 min. á viku = 2 x 30 min.) kr. 69.855
Hljóðfæri 75% nám (50 min. á viku = 2 x 25 min.) kr. 58.212

Hljóðfæri 67% nám (40 min. á viku = 2 x 20 min.)

kr. 45.570
Fullorðnir  
Hljóðfæri fullt nám (60 min. á viku = 2 x 30 min.) kr. 52.216

Hljóðfæri 1/2 nám (30 min. á viku = 1 x 30 min.)

kr. 34.811
   
Fjölskylduafsláttur vegna náms í tónlistardeild  
1. nemandi (sá sem er í viðamesta náminu) greiðir fullt gjald.  
2. nemandi úr fjölskyldu fær 25% afslátt  

3. nemandi úr fjölskyldu fær 50% afslátt

 
Félagsstarf Súðvíkurhrepps  
Innritunargjald kr. 1.741
Kaffi og meðlæti, per skipti kr. 348

Efni selt með 75% álagningu

 
   
Dægradvöl heilsdagsskóli  
Mánaðargjald - 15 tímar á viku. kr. 406

Hressing

kr. 162
   
  • Bókasafn
 
Árgjald bókasafnskorta per ár: kr. 1.741
   
  • Skólamötuneyti                         
 
Grunnskóli Súðavíkur  

Morgunmatur per mán.

kr. 5.375

Hádegisverður per stk.

kr. 500
   
Leikskóli Súðavíkur  

Morgunmatur per. mán.

kr. 4.300

Hádegisverður per. stk.

kr. 300

Síðdegishressing per. mán.

kr. 2.669
   
Leikskóli Súðavíkur - umframstundir  
Gjaldfrjáls leikskóli í allt að 6. klst á dag.  

Umframstundir 1. klst, per dag. per mán

kr. 4.061

Fjórða systkini greiðir ekki umfram stundir

 
   
Leikskóli Súðavíkur - v. barna utan sveitarfélagsins  
1 klst. vistun á dag (per. mán.) kr. 4.514
4 klst. vistun á dag (per. mán.) kr. 18.044

8 klst. vistun á dag (per. mán.)

kr. 36.087
   
  • Húsaleiga- Hækkar samkv. vísitölu neysluverðs
 

Arnarflöt 7 - uppfærist á 3. mán. fresti

 

81 fm2 íbúð, 2. svefnherbergi per mán.

kr. 86,441

96 fm2 íbúð, 4. svefnherbergi per mán.

kr. 107.331
   

Annað leiguhúsnæði - uppfærist á 3. mán. fresti

 
Holtagata 2  

Efri hæðin, 157 fm2 per. mán

kr.142.968

Neðri hæð til vinstri, 89 fm2 per. mán.

kr. 73.685

Neðri hæð til hægri, 89 fm2 per. mán.

kr. 73.685
   
Vallargata 7, 30,4 fm, leiga per. mán  
   

 Grundarstræti 9, 90,4 fm, leiga per.mán

 kr. 137.777
 Grundarstræti 11, 75fm, leiga per. mán  kr. 114.306

 Grundarstræti 13, 75fm, leiga per. mán

 

 kr. 114.306
   

Uppfært á 15. fundi sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 13. október 2023