Gisting í Súðavík (Blómstursvellir)
Á Blómsturvöllum er góð svefnaðstaða fyrir 7 til 8 manns í fjórum svefnherbergjum.
Auk þess er í húsinu stofa, eldhús og nýuppgert baðherbergi. Sunnan við húsið er sólpallur þar sem gott að njóta sólarinnar á fögrum sumardegi.
Heimasíða: blomsturvellir.com
Nánari upplýsingar veita:
Baldur eða Ragna í síma 846 8573
Netfang: stay@blomsturvellir.com